Fara í innihald

Ríki Þýsku riddaranna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Ríki Þýsku riddaranna (þýska: Staat des Deutschen Ordens) var þýskt krossfararíki sem var til á miðöldum. Það var á suðurströnd Eystrasalts, og var stofnað af þýsku riddurunum á 13. öld. Á fyrri hluta 15. aldar fór ríkið í hnignun. Hluti þess var til fram á 16. öld í Prússlandi.