Fara í innihald

Ryðhumla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ryðhumla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Thoracobombus
Tegund:
B. pascuorum

Tvínefni
Bombus pascuorum
(Scopoli, 1763)
Samheiti
  • Apis pascuorum Scopoli, 1763
  • Apis senilis Fabricius, 1775
  • Apis agrorum Fabricius, 1787, non Schrank, 1781
  • Bombus thoracicus Spinola, 1806
  • Bombus arcticus Dahlbom, 1832, non Quenzel, 1832
  • Bombus cognatus Stephens, 1846
  • Bombus smithianus White, 1851

Ryðhumla (fræðiheiti: Bombus pascuorum) er tegund af humlum, útbreidd um Evrópu og Norður-Asíu.[1]

Hún er áþekk rauðhumlu nema að afturendinn er ryðrauður eins og frambolurinn, en ekki hvítur eins og hjá rauðhumlu. Eins og garðhumla, þá er hún með langa tungu.[2]

Hún fannst fyrst 2010 á Íslandi, en er talin hafa komið fyrr.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.