Hnefluætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Russulaceae)
Hnefluætt
Loðglætingur (Lactarius torminosus) er af hnefluætt.
Loðglætingur (Lactarius torminosus) er af hnefluætt.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetae
Undirflokkur: Kólfsveppaflokkur (Hymenomycetes)
Ættbálkur: Hneflubálkur (Russulales)
Ætt: Hnefluætt (Russulaceae)
Ættkvíslir

Hnefluætt (fræðiheiti: Russulaceae) er ætt margvíslegra sveppa. Ættin inniheldur um 1900 tegundir í 8 ættkvíslum og hefur útbreiðslu um allan heim. Hnefluætt inniheldur sveppi með áberandi hatta, svepprótarsveppi, ætisveppi og sveppi af ýmsum vaxtarformum.

Á Íslandi finnast nokkrar tegundir af hnefluætt, bæði hneflur (Russula) og lektusveppir (Lactarius).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.