Roughness and Toughness

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Roughness and Toughness
Breiðskífa
FlytjandiGraveslime
Gefin út2003
Tekin upp???
StefnaRokk
StjórnTim Green
Gagnrýni

Roughness and Toughness er breiðskífa gefin út 2003 af íslensku rokkhljómsveitinni Graveslime. Hún var frumraun hljómsveitarinnar ásamt því að vera seinasta plata þeirra en hljómsveitin hætti áður en plötunni var dreift í búðir.

Breiðskífan var tekin upp af Tim Green í Studio Veðurstofan í Reykjavík, hljóðblönduð í hljóðveri Tim Green, Louder Studios í San Francisco en John Golden sá um masteringu.

Á plötunni eru vísanir í hljómsveitir á borð við Mogwai, Primus og Nirvana, meðal annarra og inniheldur hún rokkaða útgáfu af „Chariots of Fire“.

Guðlaugur Kristinn Óttarsson, (e.þ.s Godkrist) spilaði á gítar í laginu „American Sleeper“.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Lag Nafn Lengd Texti Hljóðsýni
1. „The Punch Fucking Drunk Fuck and the Fucking Goat“ 07:29 - -
2. „Double Damage“ 06:12 - allt lagið Geymt 17 mars 2007 í Wayback Machine
3. „I Love You, I Really Do“ 05:14 - -
4. „362 Days till Christmas“ 02:43 - allt lagið
5. „Yo, My Lord, What’s Kicking in San Francisco?“ 07:50 - -
6. „Awesome Nights in Reykjavik“ 04:47 - allt lagið Geymt 17 mars 2007 í Wayback Machine
7. Chariots of Fire 04:43 - -
8. „5 Legged Buzzard and Lots of Love“ 08:52 - -
9. „Gasoline“ 05:11 - -
10. „American Sleeper“ 11:04 - -
11. „Eborg Ebogleson“ 02:30 - -