Ross Cleveland (skip)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ross Cleveland var breskur síðutogari frá Hull sem fórst á Ísafjarðardjúpi 4. febrúar 1968 í aftakaveðri. Einn maður komst lífs af, Harry Eddom. Nítján létust. Ísing gerði það að verkum að skipið lagðist á hliðina og sökk út af Arnarnesi.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.