Rok-Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rok-Records er sjálfstætt, Íslenskt útgáfufyrirtæki stofnað árið 2017 af framleiðandanum, lagahöfundinum og tónlistarmanninum Pálma Ragnari Ásgeirssyni.

Fyrsta útgefna efni Rok-Records var smáskífa Bríetar, 'In Too Deep', í Janúar 2018. [1]

Tónlistarmenn[breyta | breyta frumkóða]

Plötuútgáfa[breyta | breyta frumkóða]

  • Bríet - Kveðja, Bríet (2020)
  • Bríet - 22.03.99 (2018)

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • GKR - Kúl ft. palmi (2018)
  • Bríet - In Too Deep (2018)