Roco
Roco er austurrískur leikfangaframleiðandi, stofnaður 1960 af verkfræðingnum Heinz Rössler. Þekktast fyrir rafknúnar leikfangalestir. Höfuðstöðvarnar eru í Salzburg í Austurríki. Fyrirtækið varð gjaldþrota árið 2005 en starfar síðar undir heitinu Modelleisenbahn GmbH.
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
- Heimasíða Roco Geymt 2017-06-22 í Wayback Machine