Robert Duvall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Robert Duvall 13. september 2009.

Robert Duvall (fæddur 5. janúar 1931) er bandarískur kvikmyndaleikari. Hann er þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við The Godfather, Apocalypse Now, Phenomenon, A Civil Action og True Grit.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.