Robert Duvall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Robert Duvall 13. september 2009.

Robert Duvall (fæddur 5. janúar 1931) er bandarískur kvikmyndaleikari. Hann er þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við The Godfather, Apocalypse Now, Phenomenon, A Civil Action og True Grit.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.