Fara í innihald

Robert Duvall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Robert Duvall
Robert Duvall í 2016
Upplýsingar
FæddurRobert Selden Duvall
5. janúar 1931 (1931-01-05) (93 ára)
San Diego, Kalifornía
ÞjóðerniBandarískur
StörfLeikari, leikstjóri
Ár virkur1952–nútið
MakiBarbara Benjamin (1964–1975)
Gail Youngs (1982–1986)
Sharon Brophy (1991–1996)
Luciana Pedrack (2005)
Helstu hlutverk
Tom Hagen í Guðfaðirinn
Lieutenant Colonel William Kilgore í Apocalypse Now
Mac Sledge í Tender Mercies
Lucky Ned Pepper í True Grit

Robert Selden Duvall (fæddur 5. janúar 1931) er bandarískur kvikmyndaleikari. Hann er þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við The Godfather, Apocalypse Now, Phenomenon, A Civil Action og True Grit.

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.