Fara í innihald

Risakempingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Agaricus campestris
Agaricus campestris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycetes)
Flokkur: Homobasidiomycetae
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Kempuætt (Agaricaceae)
Ættkvísl: Agaricus
Tegund:
A. macrosporus

Tvínefni
Agaricus macrosporus
(F. H. Møller & Jul. Schäff.) Pilát, 1951
Barn heldur á risakempingi.

Risakempingur (fræðiheiti Agaricus macrosporus) er stórvaxinn hattsveppur. Hann er notaður sem ætisveppur.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.