Risakempingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Barn heldur á risakempingi.

Risakempingur (fræðiheiti Agaricus macrosporus) er stórvaxinn hattsveppur. Hann er notaður sem ætisveppur.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Helgi Hallgrímsson. “Risakempingur.” Náttúrufræðingurinn, vol. 69, no. (2), 2000, pp. 67–68.