Riolu er lítill Pokémonhundur. Fætur og búkur hans eru svartir og skottið blátt með gulum kraga. Á handarbaki hans eru kringlóttir hringir sem gætu verið byrjunin á oddum hans. Hann er með svarta „grímu“ og rauð augu. Hann stendur oft á tánum, eins og Lucario.