Fara í innihald

Riolu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Riolu er lítill Pokémon hundur. Fætur og búkur hans eru svartir og skottið blátt með gulum kraga. Á handarbaki hans eru kringlóttir hringir sem gætu verið byrjunin á oddum hans. Hann er með svarta „grímu“ og rauð augu. Hann stendur oft á tánum, eins og Lucario.

  Þessi anime/mangagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.