Fara í innihald

Ribsblóðvarta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Rifsvarta)
Ribsblóðvarta

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Skjóðusveppir (Sordariomycetes)
Undirflokkur: Trjábeðjuundirflokkur (Hypocreomycetidae)
Ættbálkur: Trjábeðjubálkur (Hypocreales)
Ætt: Blóðvörtuætt (Nectriaceae)
Ættkvísl: Blóðvörtur (Nectria)
Tegund:
N. cinnabarina

Tvínefni
Nectria cinnabarina
(Tode) Fr., (1849)
Samheiti
  • Cucurbitaria cinnabarina
  • Knyaria purpurea
  • Knyaria vulgaris
  • Nectria cinnabarina var. ribis
  • Nectria fuscopurpurea
  • Nectria ochracea
  • Nectria purpurea
  • Nectria ribis
  • Sphaeria cinnabarina
  • Sphaeria decolorans
  • Sphaeria fragiformis
  • Sphaeria ochracea
  • Tremella purpurea
  • Tubercularia confluens
  • Tubercularia vulgaris

Ribsblóðvarta (fræðiheiti: Nectria cinnabarina) eða rifsvarta[1] er asksveppur sem vex á dauðum eða hálfdauðum greinum rifsplantna og reyniviðar.[1] Nafn hennar á íslensku er dregið af því að hún leggst einkum á dauðar rifs- og reyniviðargreinar. Ribsblóðvarta finnst á Íslandi og er algeng um allt land.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.