Fara í innihald

Fjallasóti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Rifsóti)
Fjallasóti
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Undirríki: Mosar (Bryophytes)
Fylking: Baukmosar (Bryophyta)
Flokkur: Sótmosaflokkur (Andreaeopsida)
Ættbálkur: Toppamosabálkur (Timmiales)
Ætt: Sótmosaætt (Andreaeaceae)
Ættkvísl: Sótmosar (Andreaea)
Tegund:
Fjallasóti (A. blyttii)

Schimp.[1]
Tvínefni
Andreaea blyttii

Fjallasóti (fræðiheiti: Andreaea blyttii), sjaldan nefndur rifsóti,[2] er tegund sótmosa. Hann finnst á Íslandi en er sjaldgæfur.[1] Fjallasóti líkist holtasóta en hefur áberandi miðrák á blöðunum á meðan holtasóti hefur enga miðrák.[1]

Útbreiðsla og búsvæði

[breyta | breyta frumkóða]

Fjallasóti vex í urðum og utan á steinum á snjódældasvæðum og finnst helst hátt upp til fjalla. Þó finnst hann niður í 400 metra hæð yfir sjávarmáli á Vestfjörðum.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 Ágúst H. Bjarnason (2018). Mosar á Íslandi. Ágúst H. Bjarnason. ISBN 978-9935-458-80-3
  2. Bergþór Jóhannsson (1985). Tillögur um nöfn á íslenskar mosaættkvíslir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 1. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  3. Bergþór Jóhannsson (1990). Íslenskir mosar - sótmosaætt og haddmosaætt. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 13. Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavík.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.