Rhadinocentrus ornatus
Rhadinocentrus ornatus | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Karlkyns R. ornatus frá Queensland-fylki í fiskabúri.
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Ekki metið
(IUCN)
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Rhadinocentrus ornatus Regan, 1914 |
Rhadinocentrus ornatus[1] er tegund af regnbogafiskum einlend í austur Ástralíu. Hún verður um 6 sm löng. Hún er eina þekkta tegund ættkvíslarinnar Rhadinocentrus.[2] Hún þolir að vera í vatni sem er jafn súrt og appelsínusafi.[3]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- Froese, Rainer and Pauly, Daniel, eds. (2012). "Rhadinocentrus ornatus" in FishBase.
- ↑ Allen, G.R. (1989) Freshwater fishes of Australia., T.F.H. Publications, Inc., Neptune City, New Jersey.
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
- ↑ McGilvray, Annabela (11. mars 2010). „Smaller fish cope better with acidic water“. ABC Science. Sótt 31. mars 2015.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pelangia.