Fara í innihald

Reynir Karlsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reynir Karlsson
Upplýsingar
Fullt nafn Reynir Gísli Karlsson
Fæðingardagur 27. febrúar 1934(1934-02-27)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Dánardagur    12. nóvember 2014 (80 ára)
Leikstaða Varnarmaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
Fram
Landsliðsferill
1956–1957 Ísland 3 (0)
Þjálfaraferill
1959–1961
1966
1967
1968
Fram
Keflavík
Ísland
Keflavík

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 13. nóv 2014.

Reynir Gísli Karlsson (27. febrúar 193412. nóvember 2014) var íslenskur knattspyrnumaður og þjálfari. Hann lék þrjá landsleiki fyrir Íslands hönd á árunum 1956-1957[1] og var þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu árið 1967.[2] [3]

Hann var Íþróttafulltrúi ríkisins frá 1981 til 2003.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]