Reykjurt
Útlit
Reykjurt | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Fumaria officinalis L. |
Reykjurt (fræðiheiti: Fumaria officinalis[1]) er einær jurt af sóleyjaætt sem er ættuð frá Vestur- og Mið- Evrópu.[2]
Hún hefur fundist á Íslandi sem slæðingur.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 25 mars 2023.
- ↑ „Fumaria officinalis L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 25. mars 2023.
- ↑ Hörður Kristinsson (ágúst 2008). „Fjölrit Náttúrufræðifélags Íslands“ (PDF). Náttúrufræðifélag Íslands. bls. 13.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist reykjurt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist reykjurt.