Reykjavik International Games hópfimleikar 2012

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reykjavik International Games hópfimleikar 2012
[[Mynd:|100px]]
Haldið af: Glímufélagið Ármann
Staðsetning: Ásgarður Garðabær
Dagsetning: 21.01.2012

Reykjavik International Games hópfimleikar 2012 var haldið í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ þann 21. janúar 2012. Mótið var í umsjón fimleikadeildar Ármanns.

Keppt var í Úrvalsdeild og fyrstudeild. [1]


Úrslit[breyta | breyta frumkóða]

Úrvalsdeild kvk[breyta | breyta frumkóða]

# Félag Gólf Dýna Tramp. Samtals Röð
1 Ármann 1.fl. 14.23 16,67 12,67 41,57 5
2 Gerpla 1. fl. 13.90 15.33 12.87 42.10 4
3 Gerpla 2. fl. 14.07 10.43 9.53 34.03 6
4 Gerpla mfl. 16.70 16.50 14.83 48.03 1
5 Selfoss 1. fl. 14.05 14.13 13.93 42.57 3
6 Stjarnan mfl. 15.10 16.37 15.23 46.70 2

Úrvalsdeild mix[breyta | breyta frumkóða]

# Félag Gólf Dýna Tramp. Samtals Röð
1 Gerpla mix 12.10 11.40 13.63 37.13 1

Úrvalsdeild kk[breyta | breyta frumkóða]

# Félag Gólf Dýna Tramp. Samtals Röð
1 Ármann kk 12.10 11.40 13.63 37.13 1

Landsreglur 3. flokkur kvk[breyta | breyta frumkóða]

# Félag Gólf Dýna Tramp. Samtals Röð
1 Grótta 7.067 7.000 6.867 20.933 2
2 Selfoss 1. fl. 7.867 7.733 7.033 22.633 1

Landsreglur 4. flokkur kvk[breyta | breyta frumkóða]

# Félag Gólf Dýna Tramp. Samtals Röð
1 Björk 3.700 5.600 6.267 15.567 2
2 Gerpla A 6.700 6.733 6.733 20.167 1
2 Gerpla A 0.000 6.400 5.900 12.300 3

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]