Reykjavik (Manitoba)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reykjavik er þorp í Manitoba, Kanada. Hann er um 180 km norðvestur frá Winnipeg. Þorpið fær nafn sitt frá höfuðborg Íslands, en í lok 19. aldar settust margir Íslendingar að í Manitoba á svæði sem nefnist Nýja Ísland. Íbúar Reykjavik voru um 1250 árið 2016.