Reykjanesvirkjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Reykjanesvirkjun.

Reykjanesvirkjun er jarðvarmavirkjun á Reykjanesi rekin af HS Orku. Orkuvinnsla hófst 2006. Hún er opin almenningi og er sýning þar um virkjunina og jarðhita.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

HS Orka - Nánar um orkuverið á Reykjanesi Geymt 2021-11-06 í Wayback Machine