Fara í innihald

Reykjadalur (sumarbúðir)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reykjadalur eru sumarbúðir fyrir börn og ungmenni með fötlun og eru reknar af Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Sumarbúðirnar hófu fyrst starfsemi á Reykjum í Hrútafirði árið 1959 en fluttust í Mosfellsdal árið 1963 og hafa verið þar síðan þá. [1]

Árið 2020 opnaði Reykjadalur aðrar sumarbúðir í Háholti í Skagafirði.

  1. fatlaðra, Styrktarfélag lamaðra og. „Sagan“. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra - Æfingastöðin - Reykjadalur. Sótt 13. júlí 2024.