Reykholt (Árnessýslu)
Útlit
Reykholt er þéttbýlisstaður í Bláskógabyggð í Árnessýslu. Þar er jarðhitasvæði og gufugoshver.
Í Reykholti er Grunnskóli Bláskógabyggðar og félagsheimilið Aratunga. Í Reykholti bjuggu 236 íbúar 1. desember 2015.
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Gróðurhús í Reykholti
-
Grunnskóli Bláskógabyggðar í Reykholti
-
Félagsheimilið Aratunga
-
Reykholtshver