Rengla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Renglur)
Tágamura (Argentina anserina). Renglurnar eru rauðleitar.

Rengla er jarðlægur eða hulinn sproti sem vex út frá stofni eða jarðstöngli plöntu. Við endann á renglunni myndast ný jurt úr knúppi. Dæmi um jurtir sem fjölga sér með renglum eru jarðarber og kartöflur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.