Remix (bók)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Remix er bók eftir Lawrence Lessig um menningu netheima og hvernig lesmenning breytist í les- og skrifmenningu. Í bókinni setur höfundur fram hugmyndir um þjóðfélagsleg áhrif Netsins og hvernig það muni hafa áhrif á framleiðslu og neyslu dægurmenningar.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]