Fara í innihald

Rejsen til Saturn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rejsen til Saturn (Íslenska. Ferðin til Satúrnusar) er tölvuteiknuð mynd sem fjallar um hóp af dönskum geimförum sem eru sendir til plánetunar Satúrnusar í leit að náttúruauðlindum. Myndin er byggð á samnefndum teiknimyndasögum eftir Claus Deleuran.