Regnþykkni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Regnþykkni
Regnþykkni sem teygir sig langar leiðir.
Regnþykkni sem teygir sig langar leiðir.
Skammstöfun
MerkiClouds CM 2.svg
ÆttkvíslRegnþykkni
Hæðneðan við 3.000 m
Gerð skýjaLágský (í litlri hæð)
ÚtlitDimmt útbreitt lag
ÚrkomaJá, en er stundum skýjaslæða

Regnþykkni (latína: Nimbostratus) er tegund miðskýja (af sumum talið til lágskýja), sem rignir úr og getur teygt sig í allt að 12 kílómetra hæð. Erfitt getur verið að greina á milli regnþykknis og grábliku.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Ský“. Sótt 30. maí 2007.