Gráblika

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gráblika
Gráblika í skóglendi
Gráblika í skóglendi
Skammstöfun Gb
Merki CM 1.svg
Ættkvísl Gráblika
Hæð 2.400-6.000 m
Gerð skýja Miðský (í nokkurri hæð)
Útlit skýja lag sem að sólin sést í gegnum
Úrkoma Í þykkum skýjum. Flokkast sem regnþykkni ef rigningar eru algengar.

Gráblika (latína: Altostratus) er tegund miðskýja. Oftast rignir úr grábliku, en hún er getur verið undanfari regnþykknis.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]