Regluleg sögn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Regluleg sögn er hver sú sögn sem hefur sagnbeygingu sem fylgir hefðbundinni beygingu tungumálsins sem hún tilheyrir. Sögn sem ekki beygist svona kallst óregluleg sögn.

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.