Red Dragon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Red Dragon er skáldsaga eftir Thomas Harris, einnig er til samnefnd kvikmynd byggð á bókinni. Titillinn er fengin úr heiti listaverks eftir Willam Blake sem heitir: The Great Red Dragon and the Woman Clothed with the Sun.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.