Fara í innihald

Rauði drekinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rauði drekinn
HöfundurThomas Harris
Upprunalegur titillRed Dragon
ÞýðandiErling Aspelund og Ragnar Hauksson (1992)
LandFáni Bandaríkjana Bandaríkin
TungumálEnska
ÚtgefandiG. P. Putnams, Dell Publishing (Bandaríkin)
Frjáls fjölmiðlun (Ísland)
Útgáfudagur
1981
ISBNISBN 9979900679
FramhaldLömbin þagna 

Rauði drekinn (enska: Red Dragon) er skáldsaga eftir Thomas Harris, einnig er til samnefnd kvikmynd byggð á bókinni. Titillinn er fenginn úr heiti listaverks eftir Willam Blake sem heitir: The Great Red Dragon and the Woman Clothed with the Sun.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.