Rauði drekinn
Útlit
Höfundur | Thomas Harris |
---|---|
Upprunalegur titill | Red Dragon |
Þýðandi | Erling Aspelund og Ragnar Hauksson (1992) |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Útgefandi | G. P. Putnams, Dell Publishing (Bandaríkin) Frjáls fjölmiðlun (Ísland) |
Útgáfudagur | 1981 |
ISBN | ISBN 9979900679 |
Framhald | Lömbin þagna |
Rauði drekinn (enska: Red Dragon) er skáldsaga eftir Thomas Harris, einnig er til samnefnd kvikmynd byggð á bókinni. Titillinn er fenginn úr heiti listaverks eftir Willam Blake sem heitir: The Great Red Dragon and the Woman Clothed with the Sun.