Red Dead Redemption 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Red Dead Redemption
Red Dead Redemption 2
Einkennismerki leiksins
Framleiðsla Rockstar Games
Útgáfustarfsemi Rockstar Games
Leikjaröð Red Dead
Útgáfudagur PlayStation 4, Xbox One
26. október 2018
Windows
5. nóvember 2019
Stadia
19. nóvember 2019
Tegund Athafna-ævintýra
Aldursmerking PEGI 18
Sköpun
Tæknileg gögn
Leikjatölva PlayStation 4
Xbox One
Windows
Stadia
Leikjavél RAGE

Red Dead Redemption 2 (skammstafað RDR2) er athafna-ævintýraleikur framleiddur og gefinn út af Rockstar Games. Hann var gefinn út árið 2018 fyrir PlayStation 4 og Xbox One en árið 2019 var hann gefinn út fyrir Microsoft Windows og Google Stadia. Leikurinn er sá þriðji í röð Red Dead en er eins konar formáli að hinum fyrsta Red Dead Redemption leik.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.