Fara í innihald

Rauða skikkjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Rauða skikkjan (kvikmynd))
Rauða skikkjan
Den Røde kappe
LeikstjóriGabriel Axel
HandritshöfundurGabriel Axel
FramleiðandiASA
Edda film
Benedikt Árnason
Gösta Bergqvist
Bent Christensen
LeikararOleg Vidov
Gitte Hænning
Eva Dahlbeck
FrumsýningFáni Danmerkur 16. janúar 1967
Lengd89
Tungumáldanska
AldurstakmarkFáni Svíþjóðar 15

Rauða skikkjan var kvikmynd framleidd árið 1967 í sameiningu af Svíum, Dönum og Íslendingum. Hún var tekin á Íslandi og er í lit. Flestir leikarar myndarinnar voru sænskir eða danskir, en þrír Íslendingar fóru þó með hlutverk í henni, þeir Borgar Garðarsson, Gísli Alfreðsson og Flosi Ólafsson. Sagan var byggð á sögu úr 7. bók Gesta Danorum eftir Saxo Grammaticus.