Rauðárdalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnasvið Rauðárdals

Rauðárdalur (enska: Red River Valley) er víðáttumikil svæði í Norður-Ameríku sem teygir sig suður úr Manitobafylki í Kanada gegnum Norður-Dakota og austur inn í Minnesotafylki í Bandaríkjunum. Rauðárdalur er talinn vera eitt besta hveitiræktarland í heimi. Íslenskir vesturfarar völdu sér land örlitíð norðan við bestu ræktunarsvæðin, líklega vegna þess að þeir kunnu betur til verka við búfjárrækt og fiskveiðar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.