Sifjarsóley
Útlit
(Endurbeint frá Ranunculus auricomus)
Sifjarsóley | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ranunculus auricomus L. |
Sifjarsóley (fræðiheiti: Ranunculus auricomus[1][2]) er blóm af sóleyjaætt sem vex í norður Evrópu og vestur Asíu, frá vestur Írlandi til Úralfjalla[3] Hún fjölgar sér með geldæxlun og teljast um tvö hundruð örtegundir til hennar.[4]
Á Íslandi finnst hún strjált á norður og austurlandi.[5]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ "Ranunculus auricomus". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
- ↑ Anderberg, Arne. „Ranunculus auricomus (L.) Sw“. Naturhistoriska riksmuseet, Stockholm. Sótt 27. maí 2016.
- ↑ Stace, Clive A. (2010). „Ranunculus L. – Buttercups“. New Flora of the British Isles. Cambridge University Press. bls. 110–119. ISBN 978-0-521-70772-5.
- ↑ „Ranunculus auricomus (L.) Sw“. Flóruvinir.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ranunculus auricomus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Ranunculus auricomus.