Rannsókn á siðgæðislögmálum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rannsókn á siðgæðislögmálum eða Rannsókn á frumatriðum siðfræðinnar (e. An Enquiry Concerning the Principles of Morals) er rit um siðfræði eftir skoska heimspekinginn David Hume. Í ritinu færir Hume rök fyrir því að undirstöður siðferðisins séu ekki í skynseminni heldur í geðshræringum. Ritið kom fyrst út árið 1751.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]