Fara í innihald

Ramadi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Loftmynd af Ramadi.

Ramadi (arabíska: الرمادي Ar-Ramādī ; áður umritað Rumadiyah eða Rumadiya) er borg í miðhluta Íraks, um 110 kílómetra vestur af Bagdad og 50 kílómetra vestur af Fallujah. Hún er höfuðborg Al Anbar-héraðs. Borgin stendur á bökkum Efrats og er stærsta borg Al-Anbar. Hún var stofnuð af Tyrkjaveldi árið 1879 og árið 2018 voru íbúar 223.500. Langflestir þeirra eru súnnítar úr ættbálkasamtökunum Dulaim. Hún er innan súnníþríhyrningsins í vesturhluta Íraks.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.