Ragnheiður Jónasdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ragnheiður Kristín Jónasdóttir (22. apríl 1940) (öðru nafni Christina Sveinsson) er íslensk fegurðardrottning, fyrirsæta og leikkona. Ragnheiður var fyrst íslenskra kvenna að leika í erlendum kvikmyndum.

Foreldrar hennar voru Jónas Sveinsson læknir og síðari kona hans Ragnheiðar Hafstein, sem var dóttir Júliusar Havsteens, sýslumanns á Húsavík. Eignuðust þau tvö börn: Ragnheiði og Þórarin. Ragnheiður stundaði leiklistarnám í Bretlandi á táningsaldri og lék í nokkrum kynningar- og kvikmyndum. Hún var kjörinn „Miss Adria“ árið 1958 á Ítalíu og kölluð „Lollo norðursins“ í þarlendum blöðum í höfuðið á Ginu Lollibridge.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.