Ragnar Péturson
Útlit
Ragnar Péturson (fæddur 6. júlí 1979) starfar sem blaðamaður á DV. Áður hefur hann starfað sem ritstjóri Bleikt og Blátt og lausaleiksblaðamaður hjá hinum ýmsu tímaritum. Ragnar er liðtækur íþróttamaður og hefur lengst af staðið í handknattleiksmarkinu fyrir flesta flokka FH.