Rafsviðskraftur
Útlit
Lagt hefur verið til að þessi grein verði sameinuð við Rafsegulfræði. Hægt er að ræða þessa tillögu á spjallsíðu greinarinnar. |
Rafsviðskraftur er kraftur sá, sem verkar á kyrrstæða, rafhlaðna ögn í rafsviði.
Skilgreining
[breyta | breyta frumkóða]Rafsviðskraftur F, sem verkar á ögn með hleðslu q í rafsviðinu E er:
Nota má rafsviðskraft til að skilgreina rafsvið, þ.a. E = F/q.
Kúlombskraftur lýsir rafsviðskrafti milli tveggja punkthleðsla, en Lorentzkraftur lýsir krafti sem verkar á hlaðna ögn á hreyfingu í segulsviði.