Fara í innihald

Rafskaut

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tengipunktur,[1] skaut, póll eða raftengi fyrir samtengingu við önnur raftæki, rafeindatæki og/eða -íhluti. Getur auk tengipunktsins einnig átt við rafleiðandi hlut, sem settur er inn í ólíkt rafleiðandi umhverfi, svo sem rafvökva, jarðveg eða jörð (sbr. jarðskaut).

Gengur undir ýmsum nöfnum:

for->, plús->, já->  ->skaut, eða ->póll; anóða.

bak->, mínus->, nei->  ->skaut eða ->póll; katóða.

  1. „Terminal_(electronics)“. Wikipedia. Sótt 8. feb. 2021.