Fara í innihald

Radíanar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Radíani)

Radíanar eru hornmælieining skilgreint sem það hlutfall sem geisli hrings þekur af ummáli hans. Þ.e. einn hringur er 2π sem svarar til 360° í hefðbundnum gráðum. Í stærðfræði eru radíanar meira notaðir en gráður. Notkun radíana hefur ýmsa kosti í för með sér í stærðfræði sökum tengsla hrings við töluna π.

Umreikningur

[breyta | breyta frumkóða]

2π = 360°
π = 180°
π/2 = 90°
π/4 = 45°
π/256 = .703°

Dæmi: í gráðum: 65 + n * 360°

í radíönum: 65 + n * 2π