Radíó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Radíó á við um fyrirbæri og hluti, er varða notkun rafsegulbylgja til þráðlausra samskipta, fjarskipta, útvarps, eða í öðrum tilgangi (hefur fjölmerkingu, e. polysemy).

Á erlendum málum heitir það radio eftir latneska sagnorðinu radio, að geisla eða ég geisla, náskylt nafnorðinu radíus, geisli.

Radíó getur verið:

Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Radíó.
  1. „Loftskeytastöðin 90 ára“.
  2. „Samvinna Íslands og Írlands á sviði stuttbylgjufjarskipta (HF) vegna flugöryggis á norður-Atlantshafssvæðinu“.