Lækjagambri
Útlit
(Endurbeint frá Racomitrium aciculare)
Lækjagambri | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Ekki metið
(IUCN)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Racomitrium ericoides |
Lækjagambri (fræðiheiti Racomitrium aciculare) er mosi af skeggmosaætt. Hann vex við læki og finnst víða á Íslandi, sérstaklega þar sem loftslag er landrænt en er ekki algengur.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Flóra Íslands. Lækjagambri - Racomitrium aciculare. Sótt þann 29. maí 2019.