Robert Maxwell Ogilvie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá R.M. Ogilvie)

Robert Maxwell Ogilvie (5. júní 19327. nóvember 1981 í St. Andrews, Skotlandi) var skoskur fornfræðingur textafræðingur. Ogilvie sérhæfði sig einkum í latneskum bókmenntum. Ogilvie var prófessor í fornfræði við St. Andrews-háskóla.

Helstu ritverk[breyta | breyta frumkóða]

  • A commentary on Livy, books 1-5 (1965).
  • De vita Agricolae (1967).
  • The Romans and their gods in the age of Augustus (1970).
  • Early Rome and the Etruscans (1976).
  • The library of Lactantius (1978).
  • Roman literature and society (1980).

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Robert Maxwell Ogilvie“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 8. mars 2007.
  • Meiggs, Russell, „† Robert Maxwell Ogilvie, 1932–1981“, Proceedings of the British Academy 68: 627-636.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.