Rúbínn
Útlit
Rúbínn er eðalsteinn, í lit bleikur, fjólublár eða rauður, sem er tegund af kórund sem aftur er gerður úr áloxíði.
Rauði liturinn er til kominn vegna nokkurs magns af krómi.
Nafnið kemur einfaldlega frá latínu fyrir rauður - ruber'.
Rúbínn er mjög sjaldgæfur í náttúrúnni en má framleiða með nútíma iðnaðarháttum.