Röðull (veitingahús)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Röðull var veitingahús sem stofnað ver í Skipholti 19 á horni Skipholts og Nóatúns árið 1957. Áður var veitingahús með sama nafni rekið að Laugavegi 81. Veitingastaðurinn var tvær hæðir sem hver um sig var um 300 fm. Ólafur Ólafsson innréttaði staðinn en svo tók Helga Marteinsdóttir við en hún var 66 ára þegar hún hóf veitingareksturinn. Hún rak staðinn ásamt tengdasyni sínum. Helga var alltaf klædd í íslenskan búning.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]