Rómarréttur
Útlit
(Endurbeint frá Rómverskur réttur)
Rómversk lög eru lög Rómaveldis í fornöld. Rómversk lög þróuðust á löngum tíma frá tólf taflna lögunum (frá 449 f.Kr.), sem voru fyrstu rituðu lög Rómaveldis, til Corpus Iuris Civilis sem Justinianus I (um 530) kom á. Rómversk lög í lagabálki Justinianusar urðu undirstaðan að lögum Býsansríkisins og — síðar — laga í Evrópu.