Tólf taflna lögin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Tólf taflna lögin (Lex Duodecim Tabularum eða einfaldlega Duodecim Tabulae) var forn löggjöf sem lá til grundvallar rómverskum lögum. Tólf taflna lögin voru meginstoð rómverska lýðveldisins og kjarninn í mos maiorum (siðum forfeðranna). Lögin voru rituð um miðja 5. öld f.Kr.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .