Fara í innihald

Rómanovættin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Rómanov-ætt)
Fáni Rómanovættarinnar.

Rómanovættin var rússnesk keisaraætt sem komst til valda í kjölfar rósturtímanna í Rússlandi árið 1613. Fyrsti Rómanovkeisarinn var Mikael Rómanov. Árið 1917 var ættinni steypt af stóli í rússnesku byltingunni.

  Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.