Fara í innihald

Ríkisbanki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ríkisbanki er banki sem er í eigu ríkis. Íslensku bankarnir voru upphaflega ríkisbankar en voru einkavæddir. Við bankahrunið tók ríkið aftur yfir bankana með sérstökum lögum. Eftir hrun varð Landsbanki Íslands ríkisbanki aftur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.