Rákasnigill
Útlit
Rákasnigill | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rákasnigill (Arion circumscriptus), hálf samandreginn
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Arion circumscriptus Johnston, 1828 |
Rákasnigill (fræðiheiti: Arion circumscriptus) er tegund af landsniglum sem finnst aðallega í Mið- og Norður-Evrópu. Hann finnst líklega á láglendi um allt land á Íslandi.[1]
Flokkun
[breyta | breyta frumkóða]Nýlegar rannsókir sýna að þrjár tegundir í ættkvíslinni (Arion (Carinarion) fasciatus, Arion (Carinarion) silvaticus og Arion (Carinarion) circumscriptus) eru líklega í raun ein tegund.[2] Nafnið Arion fasciatus hefur forgang (Principle of Priority).
Sníkjudýr
[breyta | breyta frumkóða]Meðal sníkjudýra í Arion circumscriptus eru:
- Parelaphostrongylus tenuis[3] - Millistig, sníkir á hjartardýrum í Norður-Ameríku.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Rákasnigill Geymt 8 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Geenen, Sofie; Jordaens, Kurt; Thierry. „Carinarion complex (Mollusca: Gastropoda: Pulmonata): a taxonomic riddle caused by a mixed breeding system“. Biological Journal of the Linnean Society. 89 (4): 589–604. doi:10.1111/j.1095-8312.2006.00693.x.
- ↑ Michigan Department of Natural Resources and Environment. "Brainworm" Geymt 9 desember 2016 í Wayback Machine. accessed 14 December 2010.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Arion circumscriptus at Animalbase taxonomy,short description, distribution, biology,status (threats), images
- Arion circumscriptus Geymt 19 ágúst 2009 í Wayback Machine on the UF / IFAS Featured Creatures Web site
- [1] Hjá Encyclopedia of Life
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Arion circumscriptus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Arion circumscriptus.